Vorhátíð 12.júní

Vorhátíð 12.júní

  • Post category:Ösp

Kæru foreldrar/forráðamenn

Föstudaginn 12.júní verður haldin Vorhátíð fyrir börnin hér í leikskólanum Ösp

  • Börnin mega koma í búningum
  • „Kötturinn í tunnunni“ verður sleginn kl:9:15 í salnum – snakk fyrir alla
  • Leikhópurinn Lotta verður með sýninguna „Bakkabræður“ úti í garðinum kl:10:00
  • Hamborgarar og franskar í hádeginu, og allir fá íspinna í eftirrétt
  • Sækja börnin kl: 12:10 (eftir hádegismatinn)

Leikskólinn LOKAR þennan dag kl:12:30