Vala leikskólaappið

Vala leikskólaappið

  • Post category:Ösp

Nú er komið nýtt app sem heitir Vala leikskoli. Fyrir forráðamenn barna í leikskólum þá er Völu appið upplýsingaapp. Þarna geta forráðamenn séð tilkynningar og fréttir frá leikskólanum, sent og tekið á móti skilaboðum, séð matseðla og atburðadagatal leikskólans. Foreldrar gett sótt appið í Appstore og Playstore og byrjað að nota það núna.