Okkar mál

Kæru foreldrar!

Í leikskólanum vinnum við stöðugt að því að efla málþroska barnanna og undirbúa þau fyrir læsi. Á hverju tveggja vikna tímabili vinnum við skipulega með ákveðin verkefni og orðaforða tengdum þeim.
Það er mikilvægt að þið vinnið með okkur og kennið barninu ný orð sem tengjast þessum orðaforða í ykkar tungumáli. Þá megið þið benda á orð sem byrja á þeim bókstaf sem við leggjum áherslu á í hverju tímabili. T.d. með B hljóðið er auðvelt að finna nafn sem byrjar á þeim bókstaf, finna stafinn í bók sem þið eruð að skoða og lesa, benda á skilti með bókstafnum o.s.frv.
Fyrstu ár barnsins eru mikilvæg til að leggja grunn að málþroska og það skiptir máli að tala mikið við börnin, spá í orð, lífið og tilveruna. Fjöldi rannsókna sýnir að gott atlæti og örvun á fyrstu árunum í lífi barna skiptir verlegu máli fyrir framtíðarmöguleika þess. Tökum höndum saman kæru foreldrar. Takið þátt í þessu mikilvæga verkefni með okkur.

Dear Parents!

The kindergartens project is to promote the language development and communication skills of the children and prepare them for early literacy. We work on a two weekly program of organised activities and related vocabulary.
It is very important that you work with us to teach your child the new words that relate to the theme‘s vocabulary in your own language. You should also point out words that begin with the letter of the alphabet that we are focusing on in each period. For example, with the M sound find names that begin with M, find M in the books you are looking at or reading, find signs with the letter, etc.
The first few years of your child‘s life are a crucial time to lay down the foundations of speech and language skills. It is important to speak as much as possible to your child, discuss words, life and existence. Many research studies demonstrate that good physical, verbal and intellectual stimulation in the first years of a child‘s life make a difference to their future prospects. Let us work together dear parents. Take part in this important project with us.

Þema 10. – 21.maí 2021

Þema 26.apríl – 7.maí 2021

Þema 12.apríl – 23.apríl 2021

 

Þema 29.mars – 9.apríl 2021

Þema 15. – 26.mars 2021

Þema 1. – 12.mars 2021

 

Þema 15. – 26.febrúar 2021