Þjóðleikhúsið 22.október 2019

  • Post category:Ösp

Þjóðleikhúsið bauð skólahópnum á Stjörnulandi að koma og sjá leikritið Ómar Orðabelgur. Það vakti mikla gleði hjá nemendum og kennurum.