Matur og H hljóðið
Verkefni í samvinnu við talmeinafræðinga
- Yngstu börnin (V hljóðið): Orðaforðabækur, matardót, söngvar, spil, myndir, Lubbi og margt fleira
- Eldri börnin: Hringekja, Orðaforðabingó, Orðaforðaspil, leir, matarleikföng, klæða sig í búninga, söngvar og margt fleira
Kæru foreldrar
Verið dugleg að ræða við börnin um Mat, á ykkar tungumáli og æfa H hljóðið