Stjörnuland - Elsta deild

Á Stjörnulandi eru að jafnaði 22 börn sem eru fædd árin 2015 og 2016.

Á deildinni starfa 5 starfsmenn.

Stjörnuland leggur mikla áherslu á málörvun, félagsfærni, skapandi starf og Sjálfshjálp. Unnið er í litlum hópum að settum markmiðum í málörvun, félagslegum leik og í skapandi starfi. Mikil áhersla er einnig lögð á útiveru og eru fallegar gönguleiðir í nágrenni leikskólans sem gefa færi á frábærri hreyfingu.

Starfsfólk

 

Deildarstjóri: Magnea Kristín Snorradóttir 
Netfang: magnea.kristin.snorradottir@rvkskolar.is

Símanúmer á deild: 411-3316

Hópstjóri: Anna Sendrowska

Hópstjóri: Berglind (Begga) Ósk Magnúsdóttir

Hópstjóri: Stefanía Ósk Unnarsdóttir

Sérkennari: Dusanka  Mackic

Hópstjóri: Sigríður (Sirrý) Guðrún Sigurbirnu Sigurðardóttir (í veikindaleyfi)