Skýjaland - Yngsta deild

Á Skýjalandi eru 14 börn fædd árin 2019 og 2020.

Skýjaland leggur mikla áherslu á málörvun, félagsfærni, umhyggju og sjálfshjálp. Unnið er í litlum hópum að settum markmiðum í málörvun, félagslegum leik og í skapandi starfi. Einnig er lögð mikil áhersla á útiveru og eru frábærar gönguleiðir í nágrenni leikskólans sem gefa færi á frábærri hreyfingu.

Starfsfólk

Deildarstjóri: Herdís Lovísa Magnúsdóttir 
Netfang: herdis.lovisa.magnusdottir@rvkskolar.is

Símanúmer á deild: 411-3314

Hópstjóri: Anna Sendrowska

Sérkennsla og á deild eftir hádegi: Emma Hilmarsson

Hópstjóri: Stefanía Ósk Unnarsdóttir