Helga Hrund Bjarnadóttir, nýr sérkennslustjóri, byrjaði í Ösp 17.apríl.
Helga er að ljúka námi á meistarastigi bæði í Uppeldis- og menntunarfræði yngri barna.
Hún er að koma úr leikskólanum Furuskógi þar sem hún var deildarstjóri.
Við bjóðum Helgu hjartanlega velkomna til okkar.