Markviss Málörvun

  • Post category:Ösp

Leikskólarnir Ösp og Holt hafa fengið styrk ásamt Fellaskóla til að vinna markvisst að málörvun og auknum orðaforða barna í íslensku.

Við höfum fengið talmeinafræðingana Bryndísi Guðmundsdóttur og Tinnu Sigurðardóttur í lið með okkur og ætla þær að vinna með okkur.

Kær kveðja

Starfsfólkið í Ösp