Lokað á Ösp 21 og 27. maí Post published:19. maí, 2020 Post category:Ösp Kæru foreldrar/forráðamenn.Fimmtudagurinn 21.maí er uppstigningardagur og því verður leikskólinn lokaður.Minnum svo á að miðvikudagurinn 27.maí er starfsdagur, þá verður einnig lokað.