Kveðjum Sólveigu leikskólastjóra

Kveðjum Sólveigu leikskólastjóra

  • Post category:Blogger / Ösp

Föstudaginn 10. janúar kveðjum við Sólveigu leikskólastjóra sem hefur unnið frábært starf hér á leikskólanum Ösp undanfarin 7 ár. Hennar verður sárt saknað og óskum við henni alls hins besta í þeim verkefnum sem taka við.

Við bjóðum Dóru (Halldóru Sigtryggsdóttur) hjartanlega velkomna til starfa sem nýja leikskólastjórann okkar. En þess má geta að hún hefur verið hér með okkur síðastliðna viku. Við hlökkum til samstarfs með henni.

Mynd: Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarráðherra og Sólveig Þórarinsdóttir