Konudags kaffi

Konudags kaffi

  • Post category:Ösp

Við á Öspinni höldum upp á konudaginn föstudaginn 22.febrúar. Þann dag mega því börnin bjóða mömmu eða einhverri einni konu í morgunmat milli 08:30 og 09:00.
Við vonumst til að sjá sem flesta.