Jólaball Föstudaginn 13.desember

Jólaball Föstudaginn 13.desember

  • Post category:Blogger / Ösp

Við hér á leikskólanum Ösp ætlum að halda jólaball fyrir börnin föstudaginn 13.desember.

Ballið byrjar kl. 09:30. Í hádeginu borðum við svo jólamat.

Börnin mega koma í sparifötum, en muna að hafa líka aukaföt, ef farið verður út eftir hádegi.

English

Friday the 13th of december there will be christmas celebration for the children here in Ösp.

The Cristmas dance begins at 9:30. And then christmas lunch!

The children can wear christmas clothes for the occation, just remember to bring regular clothes as well in case we og outside after lunch.