Kæru foreldrar/forsjáraðilar
Hér fyrir neðan eru nokkrar hugmyndir að verkefnum, föndri og öðru skemmtilegu sem hægt er að framkvæma með börnunum heimavið á þessum skrítnu tímum.
Sem dæmi eru myndir, hlekkir með myndskeiðum, hlekkir á sniðugum heimasíðum, ábendingar um forrit fyrir Ipad og margt fleira. Reynum að bæta og uppfæra þessar hugmyndir eftir bestu getu, á meðan þetta ástand gengur yfir.
Njótið vel og munum: Þolinmæði þrautir vinnur allar 🙂 <3