Hrekkjavaka og búningar

Hrekkjavaka og búningar

  • Post category:Ösp

Fimmtudagurinn 31.okt var fjörugur hér á Ösp. Allir komu í búningum eða náttfötum og héldu upp á þennan skemmtilega dag með hrekkjavökuballi í stóra salnum. Það var dansað og sungið af öllum kröftum. Myndir lýsa betur stemmingunni og fjörinu sem yfirtók allan leikskólann.