Hrekkjavaka föstudaginn 30.október

Hrekkjavaka föstudaginn 30.október

  • Post category:Ösp

Kæru foreldrar/forráðamenn

Föstudaginn 30.október ætlum við í Ösp að halda uppá Hrekkjavöku

Söngur og gleði hjá öllum deildum frá kl: 9:00-10:00 í sal

Börnin mega koma í búningum

Kær kveðja

Starfsfólkið í Ösp