Hrekkjavaka föstudaginn 30.október Post published:26. október, 2020 Post category:Ösp Kæru foreldrar/forráðamennFöstudaginn 30.október ætlum við í Ösp að halda uppá HrekkjavökuSöngur og gleði hjá öllum deildum frá kl: 9:00-10:00 í salBörnin mega koma í búningumKær kveðja Starfsfólkið í Ösp