Hjóla og útileikfangadagur á Ösp Post published:15. júní, 2020 Post category:Ösp Kæru foreldrar/forráðamennÁ morgun þriðjudaginn 16.júní mega börnin koma með hjól, hlaupahjól og útileikföng ATH Nauðsynlegt að koma með hjálm!! (annars fá þau ekki að vera á hjólum eða hlaupahjólum)