Heimsókn í Fellaskóla

Heimsókn í Fellaskóla

Í dag heimsóttu elstu börnin af Stjörnulandi Fellaskóla. Þau fóru í smiðjur og fengu að prófa heimilisfræði. Þetta var skemmtilegt og öll börnin voru spennt.