Lokað á Ösp 21 og 27. maí

Kæru foreldrar/forráðamenn. Fimmtudagurinn 21.maí er uppstigningardagur og því verður leikskólinn lokaður. Minnum svo á að miðvikudagurinn 27.maí er starfsdagur, þá verður einnig lokað.

LESA MEIRA »
Þemastarf og Málörvun 7-29.maí

Starfsheiti og J hljóðið                 Verkefni í samvinnu við talmeinafræðinga Yngstu börnin (L hljóðið): Orðaforðabækur, matardót, söngvar, spil, myndir, Lubbi og margt fleira Eldri börnin: Hringekja, Orðaforðabingó, Orðaforðaspil, leir, matarleikföng, klæða

LESA MEIRA »
Starfsdagur 27.maí – LOKAÐ

Leikskólinn verður opinn föstudaginn 8.maí. Það verður starfsdagur í leikskólanum miðvikudaginn 27.maí, þá er lokað. The kindergarten will be open the 8th of May. The staffday will be wednesday 27th of

LESA MEIRA »