Stjörnuland

Á Stjönulandi eru börnin 5-6 ára og dvelja að jafnaði 17 börn á deild.

Á deildinni starfa 3 starfsmenn í 100% stöðu  ásamt stuðningsaðila í 100 % stöðu. Á Stjörnuland leggjum við mikla áherslu á málörvun, félagsfærni, skapandi starf og Sjálfshjálp. Við vinnum í litlum hópum að markmiðum okkar í málörvun, félagslegum leik og í skapandi starfi. Mikil áhersla er einnig lögð á útiveru og eru frábærar gönguleiðir í nágrenni leikskólans sem gefa færi á frábærri hreyfingu.

Hér kemur widget

Hagnýtar upplýsingar
og annað nytsamlegt

 

Starfsfólk

Magnea Kristín Snorradóttir

Deildarstjóri

Sigríður Sigurðardóttir - Sirrý

Emma Hilmarsson

Stuðningur eftir hádegir

Elísa Anna Hallsdóttir - Lísa

Dusanka Mackic Pataki

Stuðningur fyrir hádegi.

Close Menu