Regnbogaland

Regnbogaland er deild fyrir 3-4 ára börn. Á deildinni dvelja að jafnaði 20 börn.

Á deildinni starfa 4 starfsmenn í 100% stöðu.  Á Regnbogalandi leggjum við mikla áherslu á málörvun, félagsfærni, skapandi starf og Sjálfshjálp. Við vinnum í litlum hópum að markmiðum okkar í málörvun, félagslegum leik og í skapandi starfi. Mikil áhersla er einnig lögð á útiveru og eru frábærar gönguleiðir í nágrenni leikskólans sem gefa færi á frábærri hreyfingu.

  • HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
  • FRÉTTIR AF REGNBOGALANDI
  • DAGSKIPULAG

Starfsfólk

Þuríður Óttarsdóttir - Þurý

Deildarstjóri og aðstoðarleikskólastjóri
Thuridur.Ottarsdottir@reykjavik.is

Guðrún Haralsdóttir

Anna Margrét Þórlaksdóttir

Stuðningur fyrir hádegi

Berglind Ósk Magnúsdóttir

Auður Sara Þrastarsdóttir

Close Menu