Bjóðum Dóru velkomna

  • Post category:BloggerÖsp

Dóra (Halldóra Sigtryggsdóttir) hefur nú tekið við stjórntaumum hér í leikskólanum Ösp. Við bjóðum Dóru hjartanlega velkomna til starfa sem nýi leikskólastjórinn okkar. Við hlökkum til samstarfs með henni og…

Lesa meira Bjóðum Dóru velkomna

Kveðjum Sólveigu leikskólastjóra

  • Post category:BloggerÖsp

Föstudaginn 10. janúar kveðjum við Sólveigu leikskólastjóra sem hefur unnið frábært starf hér á leikskólanum Ösp undanfarin 7 ár. Hennar verður sárt saknað og óskum við henni alls hins besta…

Lesa meira Kveðjum Sólveigu leikskólastjóra

Þemastarf og Málörvun 6-24.janúar

Matur og H hljóðið    Verkefni í samvinnu við talmeinafræðinga Yngstu börnin (V hljóðið): Orðaforðabækur, matardót, söngvar, spil, myndir, Lubbi og margt fleira Eldri börnin: Hringekja, Orðaforðabingó, Orðaforðaspil, leir, matarleikföng,…

Lesa meira Þemastarf og Málörvun 6-24.janúar

Lokun yfir jól og áramót

  • Post category:Blogger

Foreldrar og forráðamenn ! Minnum á að þeir sem eru með börn skráð í frí 27 og 30 des eru búnir að fá gjaldið fellt niður. Skráning er bindandi.

Lesa meira Lokun yfir jól og áramót

Jólaball Föstudaginn 13.desember

  • Post category:BloggerÖsp

Við hér á leikskólanum Ösp ætlum að halda jólaball fyrir börnin föstudaginn 13.desember.Ballið byrjar kl. 09:30. Í hádeginu borðum við svo jólamat.Börnin mega koma í sparifötum, en muna að hafa…

Lesa meira Jólaball Föstudaginn 13.desember

Viðvörun vegna veðurs!!!

  • Post category:BloggerÖsp

Foreldrar ATH !!    Mjög slæm veðurspá fyrir morgundaginn !! Foreldrar sæki börn af leikskóla um kl. 12:00, eða í síðasta lagi kl. 14:00https://www.vedur.is/vidvaranir The weather forecast for tomorrow is really bad!!…

Lesa meira Viðvörun vegna veðurs!!!