Bjóðum Dóru velkomna

Bjóðum Dóru velkomna

Dóra (Halldóra Sigtryggsdóttir) hefur nú tekið við stjórntaumum hér í leikskólanum Ösp. Við bjóðum Dóru hjartanlega velkomna til starfa sem nýi leikskólastjórinn okkar. Við hlökkum til samstarfs með henni og óskum henni velfarnaðar í starfinu.