Bangsadagurinn 25.október 2019

Bangsadagurinn 25.október 2019

  • Post category:Ösp

Krakkarnir hér á Ösp komu með uppáhalds bangsann sinn í leiksólann í morgun. Meðfylgjandi myndir lýsa vel hvað glatt var á hjalla hjá börnunum í dag.