Lokað á Ösp 21 og 27. maí
Kæru foreldrar/forráðamenn. Fimmtudagurinn 21.maí er uppstigningardagur og því verður leikskólinn lokaður. Minnum svo á að miðvikudagurinn 27.maí er starfsdagur, þá verður einnig lokað.
Kæru foreldrar/forráðamenn. Fimmtudagurinn 21.maí er uppstigningardagur og því verður leikskólinn lokaður. Minnum svo á að miðvikudagurinn 27.maí er starfsdagur, þá verður einnig lokað.
Starfsheiti og J hljóðið Verkefni í samvinnu við talmeinafræðingaYngstu börnin (L hljóðið): Orðaforðabækur, matardót, söngvar, spil, myndir, Lubbi og margt fleiraEldri börnin: Hringekja, Orðaforðabingó, Orðaforðaspil, leir, matarleikföng, klæða sig í…
Leikskólinn verður opinn föstudaginn 8.maí. Það verður starfsdagur í leikskólanum miðvikudaginn 27.maí, þá er lokað. The kindergarten will be open the 8th of May. The staffday will be wednesday 27th…
Helga Hrund Bjarnadóttir, nýr sérkennslustjóri, byrjaði í Ösp 17.apríl. Helga er að ljúka námi á meistarastigi bæði í Uppeldis- og menntunarfræði yngri barna. Hún er að koma úr leikskólanum Furuskógi…
Kæru foreldrar/forsjáraðilar Hér fyrir neðan eru nokkrar hugmyndir að verkefnum, föndri og öðru skemmtilegu sem hægt er að framkvæma með börnunum heimavið á þessum skrítnu tímum. Sem dæmi eru myndir, hlekkir…
Kæru foreldrar/forsjáraðilar Rétt eins og síðastliðið sumar hefur verið ákveðið að bjóða foreldrum aukinn sveigjanleika á orlofstímanum með því að hafa einn leikskóla í hverju hverfi opinn allt sumarið 2020.…