Alþjóðadagur móðurmálsins 21.febrúar

Alþjóðadagur móðurmálsins 21.febrúar

  • Post category:Ösp

Í tilefni af alþjóðadegi móðurmálsins 21.febrúar teiknuðu börnin leikskólann sinn og fengu hjálp heima við að skrifa „leikskóli“ á sínum móðurmálum. Hér eru nokkrar myndir af verkefnum barnanna.

Because of the International Mother Language Day on February 21, the children drew their kindergarten and with help at home they wrote „kindergarten“ in their mother language. Here are some pictures of the children’s projects.