Kveðjum Sólveigu leikskólastjóra

  • Post category:BloggerÖsp

Föstudaginn 10. janúar kveðjum við Sólveigu leikskólastjóra sem hefur unnið frábært starf hér á leikskólanum Ösp undanfarin 7 ár. Hennar verður sárt saknað og óskum við henni alls hins besta…

Lesa meira Kveðjum Sólveigu leikskólastjóra

Þemastarf og Málörvun 6-24.janúar

Matur og H hljóðið    Verkefni í samvinnu við talmeinafræðinga Yngstu börnin (V hljóðið): Orðaforðabækur, matardót, söngvar, spil, myndir, Lubbi og margt fleira Eldri börnin: Hringekja, Orðaforðabingó, Orðaforðaspil, leir, matarleikföng,…

Lesa meira Þemastarf og Málörvun 6-24.janúar