Bangsadagurinn 25.október 2019

  • Post category:Ösp

Krakkarnir hér á Ösp komu með uppáhalds bangsann sinn í leiksólann í morgun. Meðfylgjandi myndir lýsa vel hvað glatt var á hjalla hjá börnunum í dag.

Lesa meira Bangsadagurinn 25.október 2019

Þjóðleikhúsið 22.október 2019

  • Post category:Ösp

Þjóðleikhúsið bauð skólahópnum á Stjörnulandi að koma og sjá leikritið Ómar Orðabelgur. Það vakti mikla gleði hjá nemendum og kennurum.

Lesa meira Þjóðleikhúsið 22.október 2019

Málörvun og þemastarf 14.okt – 1.nóv

Líkamshlutar og Bókstafurinn D Verkefni í samvinnu við talmeinafræðinga Yngstu börnin: Orðaforðabækur og Mimi fer í föt - Unnið með B hljóðið Eldri börnin: Hringekja, Orðaforðabingó, Orðaforðaspil, klæða sig í búninga,…

Lesa meira Málörvun og þemastarf 14.okt – 1.nóv