OKKAR MÁL

Í vinnslu

Erum að vinna í síðunni - matseðill og dagatal komið inn

Leikskólinn Ösp

Leikskólinn Ösp eru litill og heimilislegur skóli sem er staðsettar í miðju íbúðahverfi. Stutt er í náttúruparadís Elliðárdalsins. Í samræmi við það er lögð áhersla á umhverfismennt og útinám, ásamt auðugu málumhverfi. Við viljum hafa rólegt og heimilislegt andrúmsloft, þannig að öllum finnist notalegt að koma til okkar, hvort sem er í lengri eða skemmri tíma.

Close Menu
Translate »